Image Alt

UMSK

Biathlon í Kópavogi

Sumarbiathlon er ný grein sem hefur notið mikilla vinsælda erlendis. Íþróttin er eins og skíðaskotfimi nema hlaupið í stað þess að ganga á skíðum. Á miðvikudaginn verður mót í Biathlon á Kópavogsvelli bakvið stúkuna og hefst kl 17:30. Keppt í karla og kvennaflokki. Skráning á umsk@umsk.is

Auglýsing

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: