Jólakveðja frá UMSK
Ungmennasamband Kjalarnesþings óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Stuðningur við íþróttafélög
„Það er svo mikilvægt að standa vörð um skipulagt íþrótta- og æskulýðsstarf með öllum ráðum, í því er fólginn lykillinn
Ferðasjóður íþróttafélaga
Umsóknarsvæði Ferðasjóðs íþróttafélaga er opið. Þar er hægt að sækja um styrk vegna keppnisferða á fyrirfram ákveðin styrkhæf mót ársins
Sýnum karakter fær styrk
Nýtt þróunarverkefni á vegum Sýnum karakter hefur hlotið tæplega 30 milljón króna styrk úr Erasmus+ styrkjaáætlun Evrópusambandsins. Verkefnið snýst um
60 milljónir frá Íslenskum getraunum til íþróttafélaga
Vegna mikillar þátttöku íslenskra tippara og góðrar afkomu á árinu 2020 hefur stjórn Íslenskra getrauna ákveðið að úthluta 50,3 milljónum króna
Íþróttahreyfingin skorar á yfirvöld
Áskorun íþróttahéraða! Íþróttahreyfingin fagnar þeim tilslökunum sem gerðar eru í nýrri reglugerð um íþróttastarf en lýsir þungum áhyggjum af unglingunum á
Afreksstarf leyft á höfuðborgarsvæðinu
Fulltrúar almannavarnanefndar höfuðborgarsvæðisins funduðu nú síðdegis með ÍSÍ, sérsamböndum þess, ÍBR, ÍBH, UMSK og fulltrúum fyrir hönd sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu.
UMSK opið dansmót
Dansmót UMSK verður haldið í 6. árið í röð sunnudaginn 4.október 2020 í íþróttahúsinu Fagralundi. Húsið opnar kl. 8:30
Virkni og Vellíðan í Kópavogi (kynningarmyndband)
Virkni og Vellíðan er nýtt heilsueflandi verkefni fyrir 60 ára og eldri í Kópavogi. Verkefnið er samstarfsverkefni þriggja stóru íþróttafélaganna
Kynning á heilsueflingu 60+ í Kópavogi
1. október verða haldnir tveir kynningafundir á heilsueflingu fyrir 60+ í Kópavogi. Fundirnir verða tveir annar verður í Kórnum kl.