Image Alt

UMSK

Kynning á heilsueflingu 60+ í Kópavogi

1. október verða haldnir tveir kynningafundir á heilsueflingu fyrir 60+ í Kópavogi. Fundirnir verða tveir annar verður í Kórnum kl. 17:00 og hinn í Smáranum kl. 20:00. Einnig verður hægt að fylgjast með fundinum kl. 17:00 á Facebooksíðu verkefnisins Virkni og vellíðan

Hægt er að skrá sig í verkefnið hér

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: