Ársþing UMSK í dag
91. ársþing UMSK verður haldið í Fjölbrautarskólanum Mosfellsbæ í dag og hefst kl. 18:00. Rétt til setu hafa fulltrúar aðildarfélaganna á sambandssvæði UMSK sem nær yfir Kópavog, Garðabæ, Seltjarnarnes, Mosfellsbæ og Kjós.
0 Comments