Image Alt

UMSK

Afturelding og HK unnu

Afturelding vann í karlaflokki og HK í kvennaflokki á UMSKmótinu í handbolta sem haldið var í Kórnum um helgina. Það voru 8 lið sem tóku þátt fjögur karla og fjögur kvennalið. Það voru margir skemmtilegir leikir sem fóru fram sem lofa góðu fyrir komandi handboltatímabil.

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: