Grótta 50 ára í dag
Grótta er 50 ára í dag en félagið var stofnað 24. april 1967. Af því tilefni var boðið til veglegrar afmælishátíðar í Hertz höllinni þar sem margt var um manninn. Félagið fékk margar gjafir að þessu tilefni og m.a. færði Valdimar Leó Friðriksson, formaður UMSK, félaginu að gjöf veglega upptökuvél.
Til hamingju með daginn Gróttumenn
0 Comments