Afturelding og HK unnu
Afturelding vann í karlaflokki og HK í kvennaflokki á UMSKmótinu í handbolta sem haldið var í Kórnum um helgina. Það voru 8 lið sem tóku þátt fjögur karla og fjögur kvennalið. Það voru margir skemmtilegir leikir sem fóru fram sem lofa góðu fyrir komandi handboltatímabil.
0 Comments