Image Alt

UMSK

Nú styttist í Landsmótið á Sauðarkróki en það verður 12. -15. júlí.  Landsmótið er með breyttu sniði í ár þar sem það er opið fyrir alla sem hafa áhuga á íþróttum og eru 18 ára og eldri. Á Landsmótinu getur þú búið til þína eigin dagskrá og keppt eða prófað yfir 40 íþróttagreinar.

Kíktu á www.landsmotid.is og athugað hvort þú finnir ekki eitthvað spennandi fyrir þig.

 

.

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: