Image Alt

July 2018

Unglingalandsmót UMFÍ er vímulaus fjölskylduhátíð þar sem börn og ungmenni á aldrinum 11 – 18 ára reyna með sér í fjölmörgum íþróttagreinum en samhliða er boðið upp á fjölbreytta afþreyingu, leiki og skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Skráningargjald er 7.000 kr. og var opnað fyrir skráningu 1. júlí sl. á slóðinni www.ulm.is. Unglingalandsmót UMFÍ hafa farið fram reglulega frá árinu 1992 og árlega frá árinu 2002. Mótið hefur 

Nú styttist í Landsmótið á Sauðarkróki en það verður 12. -15. júlí.  Landsmótið er með breyttu sniði í ár þar sem það er opið fyrir alla sem hafa áhuga á íþróttum og eru 18 ára og eldri. Á Landsmótinu getur þú búið til þína eigin dagskrá og keppt eða prófað yfir 40 íþróttagreinar. Kíktu á www.landsmotid.is og athugað hvort þú finnir ekki eitthvað spennandi fyrir þig.   .

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: