Image Alt

UMSK

Íþróttakona og íþróttakarl Mosfellsbæjar

Íþróttakona og íþróttakarl Mosfellsbæjar fyrir 2016 voru valin þau Árni Bragi Eyjólfsson og Telma Rut Frímannsdóttir. Niðurstöður um valið var kunngjört í hófi í íþróttamiðstöðinni Varmá fimmtudaginn 19. janúar.

Við sama tilefni var þeim einstaklingum sem hafa orðið Íslands- deildar-, bikar- eða landsmótsmeistarar 2015 veittar viðurkenningar ásamt þeim sem hafa tekið þátt í og/eða æft með landsliði á liðnu ári.

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: