Allt íþróttastarf fellur niður
Sameiginleg yfirlýsing frá UMFí og ÍSÍ: Heilbrigðisráðuneytið, í samvinnu við mennta- og menningarmálaráðuneytið, hefur sent frá sér leiðbeinandi viðmið um hvernig
Áhrif samkomubanns á íþrótta- og æskulýðsstarf
Stjórnvöld virkjuðu í dag heimildir sóttvarnarlaga til að takmarka samkomur á Íslandi. Í þeim felst sú fordæmalausa aðgerð að takmarkanir
UMFI bikarinn – lið ársins 2019
UMFI bikarinn fær það lið sem að mati stjórnarinnar hefur skarað framúr á einhvern hátt á árinu. Að þessu sinn
Viðurkenningar UMFÍ á ársþingi UMSK
Ungmennafélag Íslands veitti viðurkenningar á þinginu. Það var Jóhann Steinar Ingimundarson stjórnarmaður í UMFÍ sem afhenti viðurkenningarnar. Algirdas Slapikas Stál-úlfi Algirdas hefur
Hólmfríður Halldórsdóttir Herði hlaut Félagsmálaskjöldinn
Hólmfríður Halldórsdóttir eða Fríða eins og hún er ávallt kölluð, hefur verið ómetanleg í sjálfboðastarfi hjá Hestamannafélaginu Herði til fjölda ára. Hún
Viðurkenningar ÍSÍ á 96. ársþingi UMSK
ÍSÍ veitt þremur einstaklingum viðurkenningu fyrir ósérhlífið starf á vegum íþróttahreyfingarinnar um árabil. Magnús Gíslasons HK fékk gullmerki ÍSÍ Magnús stofnaði Handknattleiksfélag
Valgarð og Berglind íþróttakarl og íþróttakona UMSK 2019
Valgarð Reihardsson Gerplu og Berglind Björg Þorvaldsdóttir Breiðablik voru valin íþróttakarl og íþróttakona UMSK 2019. Valgarð er einn fremsti fimleika
96. ársþing UMSK
96. ársþing UMSK var haldið í gær í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Fyrir þingið voru fluttu tvö kynningarerindi annarsvega kynnti Sema