Image Alt

UMSK

96. ársþing UMSK

96. ársþing UMSK var haldið í gær í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Fyrir þingið voru fluttu tvö kynningarerindi annarsvega kynnti Sema Erla Serdar Æskulýðsvettvanginn og svo kynnti Ólafur Rafn Steinarsson rafíþróttir.

Litlar breytingar urðu á stjórninni en Hanna Carla Jóhannsdóttir HK gaf ekki kost á sér áfram og inn kom Pétur Örn Magnússon HK. Valdimar Leo Friðriksson situr áfram sem formaður en hann var kosinn til tveggja ára í fyrra. Stjórnina skipa því eftirfarandi:

Valdimar Leo Friðriksson Aftureldingu formaður

Magnús Gíslason HK aðalstjórn

Guðmundur Sigurbergsson Breiðablik aðalstjórn

Lárus B. Lárusson Gróttu aðalstjórn

Halla Garðarsdóttir Breiðablik aðalstjórn

Pétur Örn Magnússon HK varastjórn

Þorsteinn Þorbergsson Stjörnunni varastjórn

Geirarður Long Aftureldingu varastjórn

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: