Íþróttakarl og kona Mosfellsbæjar 2018
Kynning á kjöri íþróttakonu og íþróttakarls Mosfellsbæjar fór fram í 27. skipti í íþróttamiðstöðinni að Varmá þann 17. janúar sl.
95. ársþing UMSK 2019
95. ársþing UMSK verður haldið í félagsaðstöðu Gróttu á Seltjarnarnesi fimmtudaginn 21. febrúar og hefst kl. 18:00.
Íþróttafólk heiðrað í Kópavogi
Agla María Albertsdóttir knattspyrnukona úr Breiðabliki og Valgarð Reinhardsson fimleikamaður úr Gerplu og voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir
Íþróttamaður og íþróttakona Garðabæjar valin
Íþróttamenn Garðabæjar árið 2018 eru Baldur Sigurðsson knattspyrnumaður í Stjörnunni og Freydís Halla Einarsdóttir skíðakona í Ármanni. Tilkynnt var um kjör
Áhugverð myndbönd um afleiðingar höfuðhöggs
Höfuðhögg getur haft alvarlegar afleiðingar. Um það eru mörg dæmi í knattspyrnu og fleiri íþróttum. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og
Gunnar Snorrason sæmdur gullmerki UMSK
Á gamlársdag sæmdi formaður UMSK, Valdimar Leo Friðriksson, Gunnar Snorrason gullmerki sambanssins. Gunnar Snorrason fékk ungur mikinn áhuga á íþróttum og