Image Alt

July 2015

Skráningar á 18. Unglingalandsmót UMFÍ, sem verður haldið á Akureyri um verslunarmannahelgina, hafa gengið mjög vel og stefnir í metþátttöku. Að sögn Ómars Braga Stefánssonar framkvæmdastjóra mótsins, eru mótshaldarar í skýjunum með þátttökuna. ,,Það er tilhlökkun í okkar röðum og gaman að sjá hvað margir ætla að taka þátt. Stærsta mótið til þessa var á Selfossi 2012 og þá voru keppendur um 2000. Eins og staðan

Ungmennafélag Íslands veitir ungu fólki sem hyggur á nám við Lýðháskóla í Danmörk styrk fyrir námsárið 2015-2016. UMFÍ og Højskolernes Hus í Kaupmannahöfn hafa gert með sér samstarfsamning um verkefni tengt námsdvöl íslenskra ungmenna við Lýðháskóla í Danmörku. Højskolernes Hus heldur utan um alla lýðháskólana og því er námsframboðið mjög fjölbreytt. Markmið verkefnisins er að gefa ungu fólki tækifæri til að víkka sjóndeildarhring sinn. Tækifæri til

Nú styttist óðum í að 18.Unglingalandsmót UMFÍ hefjist á Akureyri en eins og alltaf þá er mótið um verslunarmannahelgina. Unglingalandsmótið er öllum opið á aldrinum 11-18 ára.  Allir geta tekið þátt,  óháð hvort viðkomandi sé í einhverju íþróttafélagi eða ekki. Uppistaða Unglingalandsmótsins er íþróttakeppnin en keppt er í fleiri greinum nú en áður. Keppnisgreinar okkar að þessu sinni eru:  BADMINTON, BOCCIA, BOGFIMI, BORÐTENNIS, DANS, FIMLEIKAR, FJALLAHJÓLREIÐAR, FRJÁLSÍÞRÓTTIR,

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: