Ungmennasamband Kjalarnesþings
Ungmennasamband Kjalarnesþings (UMSK) , stofnað 1922, er aðili að Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) og Ungmenanfélagi Íslands (UMFÍ). Innan sambandsins eru ungmenna- og íþróttafélög í Kópavogi, Garðabæ, Seltjarnarnesi, Mosfellsbæ og Kjós. Hafðu samband: umsk@umsk.is
41850
Iðkanir
56
Aðildarfélög
33
Íþróttagreinar
5
Sveitafélög
Fréttir
-
Haustfundur UMSK
Hustfundur UMSK fór fram miðvikudaginn 13. nóvember 2024. Fundurinn var vel sóttur en á fundinn voru boðaðir formenn og framkvæmdastjórar aðildarfélaga UMSK. Markmið haustfundar er að miðla upplýsingum en gefa jafnframt forsvarsfólki aðildarfélaganna tækifæri til að efla og bæta tengslin