Ungmennasamband Kjalarnesþings
Ungmennasamband Kjalarnesþings (UMSK) , stofnað 1922, er aðili að Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) og Ungmenanfélagi Íslands (UMFÍ). Innan sambandsins eru ungmenna- og íþróttafélög í Kópavogi, Garðabæ, Seltjarnarnesi, Mosfellsbæ og Kjós. Hafðu samband: umsk@umsk.is
Iðkanir
Aðildarfélög
Íþróttagreinar
Sveitafélög
Fréttir
-
UMSÓKNAFRESTUR Í AFREKSSJÓÐ UMSK
Umsóknafrestur fyrir þriðju úthlutun ársins úr Afrekssjóði UMSK er til og með 20. desember 2023. Afrekssjóður UMSK styrkir eftirfarandi verkefni: Þátttaka í landsliðsferðum, Norðurlandamótum, Evrópumótum, heimsmeistaramótum innanlands og utan og Olympíuleikum (leita má viðurkenningar á mótahaldi hjá viðkomandi sérsambandi).Önnur verkefni og sérstök