Ungmennasamband Kjalarnesþings
Ungmennasamband Kjalarnesþings (UMSK) , stofnað 1922, er aðili að Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) og Ungmenanfélagi Íslands (UMFÍ). Innan sambandsins eru ungmenna- og íþróttafélög í Kópavogi, Garðabæ, Seltjarnarnesi, Mosfellsbæ og Kjós. Hafðu samband: umsk@umsk.is
Iðkanir
Aðildarfélög
Íþróttagreinar
Sveitafélög
Fréttir
-
HK auglýsir eftir nýjum framkvæmdastjóra
Handknattleiksfélag Kópavogs, HK, auglýsir laust til umsóknar starf framkvæmdastjóra félagsins. Við leitum að öflugum stjórnanda og leiðtoga til leiða starf félagsins, bæði starfsmenn og sjálfboðaliða. Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á daglegum rekstri félagsins, fjármálum og mannvirkjum félagsins. Um er að ræða
