Ungmennasamband Kjalarnesþings
Ungmennasamband Kjalarnesþings (UMSK) , stofnað 1922, er aðili að Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) og Ungmenanfélagi Íslands (UMFÍ). Innan sambandsins eru ungmenna- og íþróttafélög í Kópavogi, Garðabæ, Seltjarnarnesi, Mosfellsbæ og Kjós. Hafðu samband: umsk@umsk.is
47045
Iðkanir
56
Aðildarfélög
36
Íþróttagreinar
5
Sveitafélög
Fréttir
-
Breyttar áherslur Fræðslu- og verkefnasjóðs UMSK
Stjórn Fræðslu- og verkefnasjóðs UMSK hefur tekið ákvörðun um breyttar áherslur í styrkveitingum sjóðsins sem tóku gildi 1. janúar 2026. Reglur sjóðsins taka ekki breytingum en framvegis verður sérstök áhersla verður lögð á: Verkefni sem sækja nýja þekkingu inn í félögin eða
