Ungmennasamband Kjalarnesþings

Ungmennasamband Kjalarnesþings (UMSK) , stofnað 1922, er aðili að Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) og Ungmenanfélagi Íslands (UMFÍ). Innan sambandsins eru ungmenna- og íþróttafélög í Kópavogi, Garðabæ, Seltjarnarnesi, Mosfellsbæ og Kjós. Hafðu samband: umsk@umsk.is

41850

Iðkanir

56

Aðildarfélög

33

Íþróttagreinar

5

Sveitafélög

Fréttir

  • Hustfundur UMSK fór fram miðvikudaginn 13. nóvember 2024. Fundurinn var vel sóttur en á fundinn voru boðaðir formenn og framkvæmdastjórar aðildarfélaga UMSK. Markmið haustfundar er að miðla upplýsingum en gefa jafnframt forsvarsfólki aðildarfélaganna tækifæri til að efla og bæta tengslin

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: