Ungmennasamband Kjalarnesþings
Ungmennasamband Kjalarnesþings (UMSK) , stofnað 1922, er aðili að Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) og Ungmenanfélagi Íslands (UMFÍ). Innan sambandsins eru ungmenna- og íþróttafélög í Kópavogi, Garðabæ, Seltjarnarnesi, Mosfellsbæ og Kjós. Hafðu samband: umsk@umsk.is
Iðkanir
Aðildarfélög
Íþróttagreinar
Sveitafélög
Fréttir
-
54. Sambandsþing UMFÍ
54. sambandsþing UMFÍ verður haldið á Fosshóteli Stykkishólmi dagana 10. – 12. október næstkomandi. Sambandsþing UMFÍ er haldið annað hvert ár og er það æðsta vald Í málefnum hreyfingarinnar. Sambandsþingið er fjölmennur viðburður fulltrúa íþrótta- og ungmennafélagshreyfingarinnar um allt land. Nýir