Ungmennasamband Kjalarnesþings
Ungmennasamband Kjalarnesþings (UMSK) , stofnað 1922, er aðili að Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) og Ungmenanfélagi Íslands (UMFÍ). Innan sambandsins eru ungmenna- og íþróttafélög í Kópavogi, Garðabæ, Seltjarnarnesi, Mosfellsbæ og Kjós. Hafðu samband: umsk@umsk.is
47045
Iðkanir
56
Aðildarfélög
36
Íþróttagreinar
5
Sveitafélög
Fréttir
-
Auglýst eftir umsóknum um afreksstyrk frá afrekssjóði UMSK 2025
Stjórn afrekssjóðs UMSK auglýsir eftir umsóknum um afreksstyrk vegna afreka liða eða einstaklinga innan aðildarfélaga UMSK á undanförnum 12 mánuðum. Afreksstyrkir UMSK voru fyrst veittir á árið 2023 og eru þeir því veittir nú í þriðja skiptið. Markmið þeirra er að styrkja fjárhagslega
