Ungmennasamband Kjalarnesþings
Ungmennasamband Kjalarnesþings (UMSK) , stofnað 1922, er aðili að Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) og Ungmenanfélagi Íslands (UMFÍ). Innan sambandsins eru ungmenna- og íþróttafélög í Kópavogi, Garðabæ, Seltjarnarnesi, Mosfellsbæ og Kjós. Hafðu samband: umsk@umsk.is
41850
Iðkanir
56
Aðildarfélög
33
Íþróttagreinar
5
Sveitafélög
Fréttir
-
101. HÉRAÐSÞING UMSK
101. héraðsþing UMSK var haldið í veislusal HK þann 22.mars síðastliðinn og var það vel sótt. Guðmundur G. Sigurbergsson var endurkjörinn formaður sambandsin til næstu tveggja ára.Þeir Geirarður Long og Þorsteinn Þorbergsson voru endurkjörnir í stjórn sambandsins en þau Sigurjón Sigurðsson,