Vel heppnað grunnskólamót í blaki

0
1714

Grunnskólamót UMSK í blaki fór fram í Kórnum Kópavogi í gær 9. mai. Hátt í áttahundruð börn úr grunnskólum á UMSK svæðinu mættu og skemmtu sér frábærlega í skemmtilegri íþrótt. Spilað var á gervigrasinu í Kórnum á 64 blakvöllum. Verkefnið var samstarfsverkefni UMSK og Blaksambandsins.

Senda skilaboð

Please enter your comment!
Please enter your name here

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.