Vel heppnað grunnskólamót í blaki

0
37

Grunnskólamót UMSK í blaki fór fram í Kórnum Kópavogi í gær 9. mai. Hátt í áttahundruð börn úr grunnskólum á UMSK svæðinu mættu og skemmtu sér frábærlega í skemmtilegri íþrótt. Spilað var á gervigrasinu í Kórnum á 64 blakvöllum. Verkefnið var samstarfsverkefni UMSK og Blaksambandsins.

Deila
FyrriSkólamót UMSK í blaki

Senda skilaboð

Please enter your comment!
Please enter your name here