Image Alt

UMSK

Vel heppnað grunnskólamót í blaki

Grunnskólamót UMSK í blaki fór fram í Kórnum Kópavogi í gær 9. mai. Hátt í áttahundruð börn úr grunnskólum á UMSK svæðinu mættu og skemmtu sér frábærlega í skemmtilegri íþrótt. Spilað var á gervigrasinu í Kórnum á 64 blakvöllum. Verkefnið var samstarfsverkefni UMSK og Blaksambandsins.

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: