Valdimar Leo endurkjörinn formaður UMSK

0
1766

Valdimar Leo var endurkjörinn formaður  á þingi UMSK í gærkvöldi. Vel var mætt á þingið en sjötíu fulltrúar mættu frá sautján félögum. Tvö ný félög voru tekinn inn í sambandið en það eru Lyftingafélag Kópavogs og Lyftingafélag Garðabæjar.

Senda skilaboð

Please enter your comment!
Please enter your name here

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.