Úthlutað úr Afreksmannasjóði UMSK

0
1952

Í dag var úthlutað úr Afreksmannasjóði UMSK. Úthlutað er úr sjóðnum þrisvar sinnum á ári og var þetta síðasta úthlutun á árinu. Alls fengu 85 einstaklingar styrk úr sjóðnum að þessu sinni og fjórir þjálfarar fengu styrk til að sækja námskeið erlendis.

Hér fyrir neðan má sjá lista styrkhafa:

Afreksstyrkir

HK handbolti v/Kristofers Dags

Afturelding Blakdeild v/ Kolbeins,Bjarka,Sigdís,Viktor,Thelma

Afturelding Blakdeild v/ Rósborg,Alda,Thelma

Afturelding Blakdeild v/ Thelma

Breiðablik kraftlyftingar v/Auðuns Jónssonar

Breiðablik skákdeild v/Halldór Grétars

DÍK v/Gabriel Eric Einarsson/Lisa Björk

DÍK v/Elvar Kristinn Gapunay/Sara Lind Guðnadóttir

DÍK v/Elvar Kristinn Gapunay/Sara Lind Guðnadóttir

DÍK v/Margrét Hörn johannsdottir/Höskuldur þór jonsson

Gerpla V/ Andrea,Norma,Thelma,Eyþór,Hrannar, Hróbjartur

Gerpla v/Thelmu,Freyju,Normu, Valgarðs

Grótta kraftlyftingadeild v/Tinnu Rut,Elín,Aron Lee

HK dans v/Söru Daggar og Kristófers

Hvönn V/Hreiðar Orri og Sunneva Liv

Stjarnan fimleikar v/27 keppenda

TFK v/Birkis Gunnarssonar

TFK v/Anna Soffía

Stjarnan blak v/ Róbert Karl

HK blak V/ 7 keppenda NM á Englandi

HK blak V/ 5 keppenda i Danmörku

HK blak V/ 3 keppenda Ol strandblak

Afturelding Handbolti V/Árna Braga og Gests Ólafssonar

Þjálfarastyrkir:

Einar Hagen Breiðablik karte

Guðrnún Óskarsdóttir Breiðablik karate

Tryggvi Björnsson knattspyrna Breiðablik

Jón Axel Tennisfélag Kópavogs

 

Senda skilaboð

Please enter your comment!
Please enter your name here

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.