Image Alt

December 2014

Í dag var úthlutað úr Afreksmannasjóði UMSK. Úthlutað er úr sjóðnum þrisvar sinnum á ári og var þetta síðasta úthlutun á árinu. Alls fengu 85 einstaklingar styrk úr sjóðnum að þessu sinni og fjórir þjálfarar fengu styrk til að sækja námskeið erlendis. Hér fyrir neðan má sjá lista styrkhafa: Afreksstyrkir HK handbolti v/Kristofers Dags Afturelding Blakdeild v/ Kolbeins,Bjarka,Sigdís,Viktor,Thelma Afturelding Blakdeild v/ Rósborg,Alda,Thelma Afturelding Blakdeild v/ Thelma Breiðablik kraftlyftingar v/Auðuns Jónssonar Breiðablik skákdeild v/Halldór

Íþróttabandalag Reykjavíkur stóð fyrir ráðstefnu síðastliðinn föstudag sem bar yfirskriftina: " Er of mikið álag á börnunum okkar?". Framhald verður á ráðstefnunni næstkomandi föstudag þann 19.desember kl.12-13. Þá mun Rafn Líndal, yfirlæknir Norsk Idrettsmedisinsk Institutt, sem forfallaðist síðasta föstudag flytja erindi um einkenni algengustu álagsmeiðsli barna og unglinga og hvernig beri að varast þau. Erindið verður flutt í fundarsal E í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Ekki þarf að skrá

Umsóknafrestur í Afreksmannasjóð UMSK er til og með 15. desember. Afreksmannasjóður úthlutar þrisvar sinnum á ári  og er þetta þriðja úthlutunin á árinu. Hægt er að sækja um annars vegar styrk vegna þátttöku í ákveðnum mótum og svo þjálfarastyrki. Umsóknareyðublöði og reglugerð sjóðsins er að finna hér á heimasíðunni. Umsóknaeyðublöð er að finna hér. Umsóknareyðublöð þjálfarastyrkir hér Reglugerð fyrir sjóðinn er hér

Eins og þeir sem hafa verið að reyna að sækja um í Afreksmannasjóðinn hafa tekið eftir þá virðist vera bilun í kerfinu fyrir umsóknir í sjóðinn. Verið er að vinna í því að koma þessu í lag. Vonandi gengur það í dag. Þeir sem ætla að sækja um er vinsamlegast beðnir að bíða þar til þetta verður komið. Ef einhverjir hafa sent inn umsóknir í

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: