Úrslit í bocciamóti UMSK

0
3030

Bocciamót UMSK fyrir 50+ var haldið í Íþróttamiðstöðinni Varmá í Mosfellsbæ á laugardaginn. Um þrjátíu lið voru skráð til keppni sem er fækkun frá síðustu mótum sem hugsanlega má rekja til þess að mikið er um veikindi og erfiða færð á vegum landsins. Sigurvegarar í mótinu voru eftirfarandi:

  1. Páll  Jónsson –  Þórunn Guðnadóttir – Árborg
  2. Anna Albertsdóttir – Ragna Guðvarðardóttir – Gjábakka
  3. Ágúst Þorsteinsson – Hilmar Bjartmarz – Garðabæ

boccia2

bocca7

 

bocca6

boccia3

boccia7

boccia9

boccia8

boccia13

boccia5

boccia10

Senda skilaboð

Please enter your comment!
Please enter your name here

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.