Umsóknafrestur í Afreksmannasjóðinn

0
1958

Umsóknafrestur í Afreksmannasjóð UMSK er til og með 15. desember. Afreksmannasjóður úthlutar þrisvar sinnum á ári  og er þetta þriðja úthlutunin á árinu. Hægt er að sækja um annars vegar styrk vegna þátttöku í ákveðnum mótum og svo þjálfarastyrki. Umsóknareyðublöði og reglugerð sjóðsins er að finna hér á heimasíðunni.

Umsóknaeyðublöð er að finna hér.

Umsóknareyðublöð þjálfarastyrkir hér

Reglugerð fyrir sjóðinn er hér

Senda skilaboð

Please enter your comment!
Please enter your name here

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.