UMSK styrkir Olympiufara

0
2024

Í dag veitti Ungmennasamband Kjalarnesþings (UMSK)  Þorsteini Halldórssyni, Bogfimifélaginu Boganum, styrk að upphæð kr. 500.000 vegna þátttöku hans í Paralympics í  Río Brasílíu dagana 7. -18. september 2016. Fimm afreksmönnum úr röðum fatlaðra hefur tekist að tryggja sér þátttökurétt á leikunum, þrír sundmenn, frjálsíþróttamaður og svo Þorsteinn en hann er fyrsti bogfimikeppandinn sem keppir fyrir hönd Íslands á Paralympics .

Á myndinni eru: Magnús Gíslason varaformaður UMSK, Þorsteinn Halldórsson Boganum, Guðjón Einarsson þjálfari og Valdimar Leo Friðriksson formaður UMSK

Senda skilaboð

Please enter your comment!
Please enter your name here

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.