Image Alt

UMSK

UMSK styrkir Olympiufara

Í dag veitti Ungmennasamband Kjalarnesþings (UMSK)  Þorsteini Halldórssyni, Bogfimifélaginu Boganum, styrk að upphæð kr. 500.000 vegna þátttöku hans í Paralympics í  Río Brasílíu dagana 7. -18. september 2016. Fimm afreksmönnum úr röðum fatlaðra hefur tekist að tryggja sér þátttökurétt á leikunum, þrír sundmenn, frjálsíþróttamaður og svo Þorsteinn en hann er fyrsti bogfimikeppandinn sem keppir fyrir hönd Íslands á Paralympics .

Á myndinni eru: Magnús Gíslason varaformaður UMSK, Þorsteinn Halldórsson Boganum, Guðjón Einarsson þjálfari og Valdimar Leo Friðriksson formaður UMSK

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: