UMSK niðurgreiðir þátttökugjaldið á ULM

0
1189

UMSK niðurgreiðir þátttökugjöld keppenda af UMSK svæðinu um 50% á Unglingalandsmótinu á Egilsstöðum. Þátttökugjaldið er kr. 7.000 en fer í kr. 3.500 og  fyrir það hægt að skrá sig til keppni í fleiri en einni grein. Þau börn geta komið og keppt á mótinu sem verða 11 ára á árinu. Þau þurfa hvorki að vera skráð í ungmennafélag né íþróttafélag og geta komið hvort þau vilja með öðrum í hópi eða sem einstaklingar og mynda þá hóp með öðrum stökum börnum og ungmennum.

Hér er hlekkur á skráningarsíðuna: https://umfi.felog.is/

 

Senda skilaboð

Please enter your comment!
Please enter your name here

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.