Meistaramót UMSK í sundi

0
1846

Meistaramót UMSK í sundi var haldið í Sundlaug Kópavogs á síðustu helgi. Eitthundrað og þrír keppendur frá þremur félögum innan UMSK tóku þátt þ.e. Breiðablik, Afturelding og Stjarnan. Mótið heppnaðist mjög vel og góður árangur hjá mörgum. Stigahæstu einstaklingarnir voru eftirfarandi:

Bikarar                 Sundmeistaramót UMSK 2015 Nöfn Félög
1. sæti Stigahæstu sund 13-14 ára telpur Regína Lilja Gunnlaugsdóttir Breiðablik
2. sæti Stigahæstu sund 13-14 ára telpur Katrín Eva Jóhannesdóttir Afturelding
3. sæti Stigahæstu sund 13-14 ára telpur Agatha Elín Steinþórsdóttir Breiðablik
 1. sæti Stigahæstu sund 15 ára og eldri konur Elín Ylfa Viðarsdóttir Breiðablik
 2. sæti Stigahæstu sund 15 ára og eldri konur Ragnheiður Karsldóttir Breiðablik
 3. sæti Stigahæstu sund 15 ára og eldri konur Athena Neve Leex Breiðablik
 1. sæti Stigahæstu sund 13-14 ára drengir Brynjólfur Óli Karlsson Breiðablik
 2. sæti Stigahæstu sund 13-14 ára drengir Patrik Viggó Vilbergsson Breiðablik
 3. sæti Stigahæstu sund 13-14 ára drengir Björn Axel Agnarsson Breiðablik
 1. sæti Stigahæstu sund 15 ára og eldri karlar Huginn Hilmarsson Breiðablik
2. sæti Stigahæstu sund 15 ára og eldri karlar Sveinbjörn Pálmi Karlsson Breiðablik
 3. sæti Stigahæstu sund 15 ára og eldri karlar Davíð Fannar Ragnarsson Afturelding

 

 

Senda skilaboð

Please enter your comment!
Please enter your name here

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.