Image Alt

October 2015

Búið er að opna umsóknarsvæði Ferðasjóðs íþróttafélaga. Frestur til að skila inn umsóknum vegna keppnisferða innanlands á fyrirfram ákveðin styrkhæf mót á árinu 2015 rennur út á miðnætti mánudaginn 11. janúar 2016. Öll íþrótta- og ungmennafélög innan vébanda ÍSÍ geta sótt um styrki í sjóðinn. Til úthlutunar að þessu sinni eru 82 milljónir króna.  Styrkir úr sjóðnum verða greiddir út í febrúar. Hægt er að fara

Meistaramót UMSK í sundi var haldið í Sundlaug Kópavogs á síðustu helgi. Eitthundrað og þrír keppendur frá þremur félögum innan UMSK tóku þátt þ.e. Breiðablik, Afturelding og Stjarnan. Mótið heppnaðist mjög vel og góður árangur hjá mörgum. Stigahæstu einstaklingarnir voru eftirfarandi: Bikarar                 Sundmeistaramót UMSK 2015 Nöfn Félög 1. sæti Stigahæstu sund 13-14 ára telpur Regína Lilja Gunnlaugsdóttir Breiðablik 2. sæti Stigahæstu sund 13-14 ára telpur Katrín

Í gær var Stofnþing Hnefaleikasambands Íslands haldið í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Lárus L. Blöndal forseti ÍSÍ setti þingið og stýrði því. Með stofnun Hnefaleikasambands Íslands eru sérsambönd ÍSÍ orðin 31 talsins. Ásdís Rósa Gunnarsdóttir var einróma kjörin fyrsti formaður sambandsins en aðrir í stjórn eru Árni Stefán Ásgeirsson, Bergþór Hólmarsson, Eyrún Inga Sævarsdóttir, Jónas Heiðar Birgisson, Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir og Stefán Breiðfjörð Gunnlaugsson. Í varastjórn

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: