Opna UMSK mótið í dansi

0
1318

Opna UMSK mótið í dansi verður haldið í Smáranum Kópavogi sunnudaginn 22. okt. og hefst kl. 9:30. Keppt verður í öllum aldursflokkum samkv. reglum DSÍ. Mótið hefur skapað sér sess sem eitt af betri dansmótum sem haldið er á Íslandi. Keppendur koma víða að og mörg erlend pör eru skráð til keppni í ár. Dómarar mótsins koma frá Póllandi, Englandi, Írlandi og Þýskalandi

Senda skilaboð

Please enter your comment!
Please enter your name here

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.