Opna UMSK mótið í dansi

0
317

Opna UMSK mótið í dansi verður haldið í Smáranum Kópavogi sunnudaginn 22. okt. og hefst kl. 9:30. Keppt verður í öllum aldursflokkum samkv. reglum DSÍ. Mótið hefur skapað sér sess sem eitt af betri dansmótum sem haldið er á Íslandi. Keppendur koma víða að og mörg erlend pör eru skráð til keppni í ár. Dómarar mótsins koma frá Póllandi, Englandi, Írlandi og Þýskalandi

Senda skilaboð

Please enter your comment!
Please enter your name here