Image Alt

UMSK

Norður Evrópumeistarar í dansi

Elv­ar Krist­inn Ga­punay og Sara Lind Guðna­dótt­ir urðu Norður-Evr­ópu­meist­ar­ar í Lat­in-döns­um í flokki 12-13 ára. Mótið er haldið í Hels­inki í Finn­landi.

Pör frá Finn­landi, Svíþjóð, Dan­mörku, Nor­egi, Eistlandi, Lett­landi, Rússlandi, Þýskalandi, og Póllandi kepptu á mót­inu.

Elv­ar og Sara lentu einnig í 3. sæti í ball­room-döns­um. Elv­ar Krist­inn og Sara Lind eru aðeins 13 ára göm­ul og hafa unnið til fjölda verðlauna und­an­far­in ár. Þau byrjuðu að dansa sam­an aðeins 5 ára og hafa unnið alla keppn­ir á Íslandi und­an­far­in 5 ár.

Þeim hef­ur einnig gengið vel á keppn­um er­lend­is, hafa m.a. unnið Copen­hagen-open sem er stærsta keppn­in sem hald­in er á Norður­lönd­un­um ár hvert.

Þau eru einnig meðal fárra Íslend­inga sem hafa dansað í úr­slit­um í Juni­or Blackpool dance festi­val sem er ein stærsta danskeppni sem hald­in er fyr­ir börn og ung­linga í heim­in­um.

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: