Morgunverðafundur helgaður íþróttum

0
1233

Miðvikudaginn 3. maí verður morgunverðarfundur/málstofa á Grand hóteli á vegum Náum áttum hópsins og verður fundurinn helgaður íþróttum að þessu sinni. Fundurinn hefst kl.8:15 og stendur til kl.10. Þátttökugjald er 2.400 kr. og er morgunverður innifalinn í verðinu.

Dagskra

Skráning fer fram á www.naumattum.is .

 

 

Senda skilaboð

Please enter your comment!
Please enter your name here

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.