Íþróttamaður og íþróttakona Mosfellsbæjar

0
2235

Kjör íþróttamanns og íþróttakonu Mosfellsbæjar fór fram í Íþróttamiðstöðinni að Varmá í gærkvöldi fimmtudaginn 22. jan.
Ásamt því að heiðra íþróttakarl og íþróttakonu Mosfellsbæjar voru veittar viðurkenningar fyrir Íslandsmeistaratitla, bikameistara,deildameistara, landsmótsmeistara og fyrir þátttöku í landsliði. Einnig voru veittar viðurkenningar fyrir efnilegasta dreng og stúlku 16 ára og yngri í hverri íþróttagrein.

Sjö konur og fjórir karlar voru tilnefnd í kjörinu að þessu sinni. ÍÞróttakona Mosfellsbæjar var kjörin Brynja Hlíf Hjaltadóttir akstursíþróttakona úr Mótomos. Íþróttakarl Mosfellsbæjar var kjörin Kristján Þór Einarsson golfíþróttamaður Golfklúbbsins Kjalar Mosfellsbæ

Senda skilaboð

Please enter your comment!
Please enter your name here

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.