Gunna Stína fékk félagsmálaskjöldinn

0
2378

Guðrún Kristín Einarsdóttir Aftureldingu  fékk Félagsmálaskjöldin á ársþingi UMSK  fyrir mikið og óeigingjarnt starf við uppbyggingu blakíþróttarinnar í Mosfellsbæ. Í reglugerð um heiðursviðurkenningar segir um Félagsmálaskjöldin  “Félagsmálaskjöldur UMSK, gefinn af Axeli Jónssyni og konu hans Guðrúnu Gísladóttur, skal veittur árlega á ársþingi UMSK til einstaklings sem skarað hefur fram úr í félagsstörfum á liðnum árum”.

Senda skilaboð

Please enter your comment!
Please enter your name here

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.