94. ársþing UMSK lokið

0
1944

94. ársþing UMSK var haldið í gær í hinum glæsilegu húsakynnum GKG í Garðabæ. Þrír nýir komu inn í stjórn sambandsins en Helga Jóhannsdóttir Aftureldingu, Sólveig Jónsdóttir Gerplu og Margrét Björnsdóttir Glóð gengu úr stjórn. Inn komu Hanna Carla Jóhannsdóttir HK, Theodór Kristjánsson Golfklúbbi Mosfellsbæjar og Halla Garðarsdóttir Breiðabliki. Aðrir í stjórn eru Valdimar Leó Friðriksson Aftureldingu formaður, Magnús Gíslason HK, Guðmundur Sigurbergsson Breiðabliki, Larus B. Lárusson Gróttu og Þorsteinn Þorbergsson Stjörnunni.

 

Senda skilaboð

Please enter your comment!
Please enter your name here

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.