Valdimar Leo endurkjörinn formaður UMSK
Valdimar Leo var endurkjörinn formaður á þingi UMSK í gærkvöldi. Vel var mætt á þingið en sjötíu fulltrúar mættu frá sautján félögum. Tvö ný félög voru tekinn inn í sambandið en það eru Lyftingafélag Kópavogs og Lyftingafélag Garðabæjar.
0 Comments