Image Alt

UMSK

Valdimar Leo endurkjörinn formaður UMSK

Valdimar Leo var endurkjörinn formaður  á þingi UMSK í gærkvöldi. Vel var mætt á þingið en sjötíu fulltrúar mættu frá sautján félögum. Tvö ný félög voru tekinn inn í sambandið en það eru Lyftingafélag Kópavogs og Lyftingafélag Garðabæjar.

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: