Image Alt

UMSK

Úthlutað úr Afreksmannasjóði UMSK

Úthlutað hefur verið úr Afreksmannasjóði UMSK. Þetta var þriðja úthlutun á árinu og samtals hefur verið úthlutað 5.420.000kr. til 271 einstaklinga. Einnig hefur verið úthlutað á árinu 13 styrkjum til þjálfara til að sækja sér menntun erlendis. Sjóðurinn er fjármagnaður með ákveðnum hluta af Lottói sem sambandið fær frá UMFÍ og ÍSÍ. Næst verður úthlutað úr sjóðnum í april.

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: