Úthlutað úr Afreksmannasjóði UMSK
Úthlutað var úr Afreksmannasjóði UMSK á föstudaginn. Alls fengu fjörutíuogsjö einstaklingar styrk að þessu sinni og tveir fengu úthlutað þjálfarastyrk. Afreksmannasjóðurinn er fjármagnaður með ákveðnu hlutfalli af Lottótekjum sambansins og er úthlutað úr sjóðnum þrisvar sinnum á ári.
Eftirtaldir fengu styrk úr sjóðnum:
Styrkhafi: Vegna:
Afturelding handbolti V / Böðvars Páls Undankeppni Evrópumóts landsliða U20
Afturelding handbolti V / Birkir Benediktsson EM U-18 í Póllandi
Breiðablik frjálsar V /Kristján Viktor NM 20-22 ára í Kaupmannahöfn
Breiðablik frjálsar V /Sindri Hrafn og
Irma Gunnars NM 19 ára og yngri Í Noregi
Breiðablik frjálsar V /Sindri Hrafn HM 19 ára og yngri
Breiðablik frjálsar V /Inga Rúnars og
Gunnarsd. Evrópubikar í fjölþrautum í Portúgal
Breiðablik frjálsar V /Sindri Hrafn Junior Gala í Þýskalandi
Breiðablik frjálsar V /Irmu Gunnarsd og
Valdmar Friðriks Úrtökumót fyrir ÓL ungmenna í Baku
Breiðablik karfa V/Oddur Rúnar Kristjánsson NM í Finnlandi
Breiðablik karfa V/Breka Gylfasonar Evrópukeppni U-18 drengir
DÍK v/Rakelar Matthíasdóttur Heimsmeistaramót unglinga í ballroom
Gerpla v/Eyþórs og Martin Heimsbikarmót í áhaldafimleikum
Gerpla v/Agnes,Normu, Freyju og Sigríðar Heimsbikarmót í áhaldafimleikum
Grótta kraftlyftingadeild v/Camillu Margrétar EM í Kraftlyftingum Þýskalandi
Grótta kraftlyftingadeild v/Ragnheiðar Kristínu HM í Ungverjalandi
Grótta kraftlyftingadeild v/Arnhildar Önnu Heimsmeistaramót unglinga í Ungverjalandi
HK borðtennis V/Kolfinnu Bergþóru EM unglinga á Ítalíu
HK dans V/Anítu Lóu og Péturs Fannars EM ungmenna í Lettlandi
HK dans V/Söru,Kristófers,Anítu og Peturs HM ungmenna í standard dönsum í Moldavíu
HK dans V/Péturs Fannars og Anítu HM fullorðinna í Tékklandi
HK dans V/ Söru Daggar,Kristófers,
Anítu og Péturs EM í standard dönsum ungmenna í Rúmeníu
HK handbolti V/ Þórhildar Braga og
Nataliu Maríu Opna Evrópumótið í Gautaborg
HK handbolti V/Óðins Þórs Lokakeppni EM U-18 í Póllandi
HK strandblak V/Berglindar, Elísabetar,
Lúðvíks og Theódórs Undankeppni OL í Portúgal
Stjarnan Körfubolti V/Brynjars Magnúss EM U-18
Stjarnan Körfubolti V/Daða Lár EM í Búlgaríu
Stjarnan Körfubolti V/Dags Kára NM U20 í Finnlandi
Þjálfarastyrkir:
Grétar Hrafnsson Breiðablik kraftlyftingadeild 2 IPF Coach Licence Level II
Jón Axel Jónsson TFK ITF/OS Regional Directors of Coach Education Programmes of National Associations Course – Valencia, Spain