Image Alt

UMSK

Úthlutað úr Afreksmannasjóði UMSK

Í dag var úthlutað úr Afreksmannasjóði UMSK. Úthlutað er úr sjóðnum þrisvar sinnum á ári og var þetta síðasta úthlutun á árinu. Alls fengu 85 einstaklingar styrk úr sjóðnum að þessu sinni og fjórir þjálfarar fengu styrk til að sækja námskeið erlendis.

Hér fyrir neðan má sjá lista styrkhafa:

Afreksstyrkir

HK handbolti v/Kristofers Dags

Afturelding Blakdeild v/ Kolbeins,Bjarka,Sigdís,Viktor,Thelma

Afturelding Blakdeild v/ Rósborg,Alda,Thelma

Afturelding Blakdeild v/ Thelma

Breiðablik kraftlyftingar v/Auðuns Jónssonar

Breiðablik skákdeild v/Halldór Grétars

DÍK v/Gabriel Eric Einarsson/Lisa Björk

DÍK v/Elvar Kristinn Gapunay/Sara Lind Guðnadóttir

DÍK v/Elvar Kristinn Gapunay/Sara Lind Guðnadóttir

DÍK v/Margrét Hörn johannsdottir/Höskuldur þór jonsson

Gerpla V/ Andrea,Norma,Thelma,Eyþór,Hrannar, Hróbjartur

Gerpla v/Thelmu,Freyju,Normu, Valgarðs

Grótta kraftlyftingadeild v/Tinnu Rut,Elín,Aron Lee

HK dans v/Söru Daggar og Kristófers

Hvönn V/Hreiðar Orri og Sunneva Liv

Stjarnan fimleikar v/27 keppenda

TFK v/Birkis Gunnarssonar

TFK v/Anna Soffía

Stjarnan blak v/ Róbert Karl

HK blak V/ 7 keppenda NM á Englandi

HK blak V/ 5 keppenda i Danmörku

HK blak V/ 3 keppenda Ol strandblak

Afturelding Handbolti V/Árna Braga og Gests Ólafssonar

Þjálfarastyrkir:

Einar Hagen Breiðablik karte

Guðrnún Óskarsdóttir Breiðablik karate

Tryggvi Björnsson knattspyrna Breiðablik

Jón Axel Tennisfélag Kópavogs

 

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: