Umsóknafrestur í Afreksmannasjóðinn
Umsóknafrestur í Afreksmannasjóð UMSK er til og með 15. desember. Afreksmannasjóður úthlutar þrisvar sinnum á ári og er þetta þriðja úthlutunin á árinu. Hægt er að sækja um annars vegar styrk vegna þátttöku í ákveðnum mótum og svo þjálfarastyrki. Umsóknareyðublöði og reglugerð sjóðsins er að finna hér á heimasíðunni.
Umsóknaeyðublöð er að finna hér.
Umsóknareyðublöð þjálfarastyrkir hér
Reglugerð fyrir sjóðinn er hér
0 Comments