UMSK færir hverfafélögunum battavöll
Á dögunum færði UMSK) hverfafélögum innan sambandsins pannavelli til afnota. Þetta eru litlir átthyrndir fótboltavellir þar sem leikið er einn á móti einum. Vellirnir voru afhentir stjórn og stjórnendum þessara félaga í Fífunni.
Magnús Gíslason, varaformaður UMSK, afhenti vellina til félaganna en þetta eru HK og Breiðablik í Kópavogi, Afturelding í Mosfellsbæ, Stjarnan og Álftanes í Garðabæ og Grótta á Seltjarnarnesi.
0 Comments