Stjarnan Íslandsmeistarar í knattspyrnu karla
Stjarnan er Íslandsmeistari karla í knattspyrnu í fyrsta skiptið í sögu félagsins eftir 2-1 sigur gegn FH í úrslitaleik Pepsi-deildarinnar.Ólafur Karl Finsen skoraði bæði mörk Stjörnunnar í ótrúlega dramatískum leik í Kaplakrika í Hafnarfirði, en sigurmarkið kom úr vítaspyrnu í uppbótartíma.
0 Comments