Image Alt

UMSK

Lindaskóli hlaut Bræðrabikarinn

Lindaskóli í Kópavogi hlaut Bræðrabikarinn í ár. Bikarinn er veittur þeim skóla sem hlutfallslega kemur með flesta nemendur í Skólahlaup UMSK. Í ár tóku 92% nemenda skólans þátt í hlaupinu. Til hamingju Lindaskóli.

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: