Bilun í umsóknarkerfinu
Eins og þeir sem hafa verið að reyna að sækja um í Afreksmannasjóðinn hafa tekið eftir þá virðist vera bilun í kerfinu fyrir umsóknir í sjóðinn. Verið er að vinna í því að koma þessu í lag. Vonandi gengur það í dag. Þeir sem ætla að sækja um er vinsamlegast beðnir að bíða þar til þetta verður komið. Ef einhverjir hafa sent inn umsóknir í gær og í dag þurfa því að senda umsóknirnar inn aftur.
0 Comments