March 9, 2015 Fréttir Afturelding bikarmeistari í blaki kvenna Afturelding er bikarmeistari kvenna í blaki eftir 3:0 sigur á HK í úrslitaleiknum í Laugardalshöll í gær. Á undan kepptu HK og KA í karlaflokki og hafði KA betur í hörku leik. haffiben 0 Comments 0 Like Share