Biathlon í sumar
UMSK mun í sumar halda út æfingum og kynningu á Biathlon á æfingasvæði Frjálsíþróttadeildar Breiðabliks. Alla miðvikudaga kl. 17:00 er hægt að koma og prófa og reyna sig í þessari skemmtilegu íþrótt. Sjá nánar á umsk.is/biathlon
0 Comments