UMSK greiðir 10 milljónir til aðildarfélaga sinna
Áhrif kórónuveirufaraldursins hefur reynst mörgum íþróttafélögum erfið. Stjórn UMSK ákvað því að greiða 10 milljónir til aðildarfélaga sinna sem skiptist
Jólakveðja frá UMSK
Ungmennasamband Kjalarnesþings óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Stuðningur við íþróttafélög
„Það er svo mikilvægt að standa vörð um skipulagt íþrótta- og æskulýðsstarf með öllum ráðum, í því er fólginn lykillinn
Ferðasjóður íþróttafélaga
Umsóknarsvæði Ferðasjóðs íþróttafélaga er opið. Þar er hægt að sækja um styrk vegna keppnisferða á fyrirfram ákveðin styrkhæf mót ársins
Sýnum karakter fær styrk
Nýtt þróunarverkefni á vegum Sýnum karakter hefur hlotið tæplega 30 milljón króna styrk úr Erasmus+ styrkjaáætlun Evrópusambandsins. Verkefnið snýst um
60 milljónir frá Íslenskum getraunum til íþróttafélaga
Vegna mikillar þátttöku íslenskra tippara og góðrar afkomu á árinu 2020 hefur stjórn Íslenskra getrauna ákveðið að úthluta 50,3 milljónum króna
Íþróttahreyfingin skorar á yfirvöld
Áskorun íþróttahéraða! Íþróttahreyfingin fagnar þeim tilslökunum sem gerðar eru í nýrri reglugerð um íþróttastarf en lýsir þungum áhyggjum af unglingunum á
Nýjar sóttvarnaráðstafanir
Búið er að birta reglugerðir um þær breytingar á sóttvarnaráðstöfunum sem heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að taki gildi 10. desember nk.