Image Alt

UMSK

UMSK greiðir 10 milljónir til aðildarfélaga sinna

Áhrif kórónuveirufaraldursins hefur reynst mörgum íþróttafélögum erfið. Stjórn UMSK ákvað því að greiða 10 milljónir til aðildarfélaga sinna sem skiptist niður á félögin eftir útreiknireglu Lottósins. Með þessu vill UMSK styðja við bakið á aðildarfélögum sínum á þessum erfiðu tímum.

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: