Image Alt

April 2019

Ungmennafélagið Afturelding er 110 ára í dag. Félagið var stofnað að Lágafelli 11. april 1909 eftir páskamessu í Lágafellskirkju. Blómlegt íþróttastarf hefur verið stundað innan félagsins allar götur síðan. Í dag á 110 ára afmælisdegi sínum eru iðkendur um 1600 í 11 deildum. Marg var gert í dag í tilefni dagsins og í kvöld var haldinn hátíðaraðalfundur félagsins þar sem veittar voru viðurkenningar til sjálfboðaliði sem

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: