Image Alt

July 2016

Langar þig á Unglingalandsmót? Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið um Verslunarmannahelgin í Borgarnesi. Unglingalandsmótin hafa undanfarin ár verið stærstu mót sem haldin eru þessa helgi en milli tíu og tólfþúsund manns hafa verið gestir mótanna og almenn ánægja ríkjandi meðal foreldra og keppenda. Auðvelt er að skrá sig á mótið í gegnum heimasíðu UMFÍ www.umfi.is en einnig er hægt að nota QR- kóða sem er á öllum auglýsingaplakötum mótsins. Aðeins

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: