UMSK mót í boccia
USMK mótið í boccia verður haldið á morgun, laugardag í Íþróttamiðstöðinni Varmá Mosfellsbæ og hefst kl. 10:00. Hátt í eitthundrað
Viðurkenningar á ársþinginu
Á ársþinginu voru veittar viðurkenningar til sjálfboðaliða og íþróttamanna. Eftirfarandi fengu viðurkenningar: Íþróttakarl -JónMargeir Sverrisson, Íþróttakona - Fanney Hauksdóttir (Kristín Finnbogadóttir
Valdimar Leo Friðriksson endurkjörinn
Valdimar Leo Friðriksson var endurkjörinn formaður UMSK á þingi sambandsins í kvöld. Valdimar hefur verið formaður sambandsins síðan árið 2000.
92. ársþing UMSK í dag
92. ársþing UMSK verður haldið í Íþróttamiðstöðinni Laugardal í dag og hefst kl. 18:00
Fanney og Axel íþróttafólk Seltjarnarness
Kraftlyftingakonan Fanney Hauksdóttir úr Gróttu og júdómaðurinn Axel Kristinsson úr Ármanni voru útnefnd íþróttafólk Seltjarnarness vegna ársins 2015. Kjörið er í
Búið að úthluta úr Íþróttasjóði
Búið er að úthluta styrkjum úr Íþróttasjóði ríkisins. Íþróttanefnd ríkisins bárust alls 132 umsóknir að fjárhæð rúmlega 149 m. kr. um
Lífshlaupið ræst í dag
Lífshlaupið verður ræst í níunda sinn í dag 3. febrúar. Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem