Úthlutað úr Afreksmannasjóði UMSK
Í dag var úthlutað úr Afreksmannasjóði UMSK. Alls voru veittir styrkir til 18 verkefna þar sem 66 einstaklingar koma við
Kópavogsþríþrautin 2015
Kópavogsþríþrautin 2015 Sunnudaginn 10. maí fer fram í Kópavogi fyrsta þríþrautarmót ársins. Kópavogsþríþrautin er sú þríþrautarkeppni sem á sér lengsta sögu á Íslandi. Hún var fyrst haldin 1996 og síðan óslitið frá 2006. Mótið telur til stiga í stigakeppni Íslands í þríþraut. Keppnin samanstendur af 400 m sundi, 10,4 km hjólreiðum og 3,6 km hlaupi. Flest af besta þríþrautarfólki landsins er skráð til leiks og verður mikið fjör á skiptisvæðinu því að þrautin er stutt og fljótustu menn eru um 36 mínútur að klára keppnina
Umsóknafrestur framlengdur í Fræðslu-og verkefnasjóð UMFÍ
Umsóknarfrestur til að sækja um styrki úr Fræðslu- og verkefnasjóði Ungmennafélags Íslands hefur verið framlengdur til 15. maí. Umsóknum skal