![](https://umsk.is/wp-content/uploads/2020/12/hlaup-1.jpg)
UMSK greiðir 10 milljónir til aðildarfélaga sinna
Áhrif kórónuveirufaraldursins hefur reynst mörgum íþróttafélögum erfið. Stjórn UMSK ákvað því að greiða 10 milljónir til aðildarfélaga sinna sem skiptist niður á félögin eftir útreiknireglu Lottósins. Með þessu vill UMSK styðja við bakið á aðildarfélögum sínum á þessum erfiðu tímum.